Animation - Hreyfigrafík
Ef þú þarft að láta dauðan hlut hreyfast … þá gæti ég hjálpað 🙂
Ég er með BA gráðu í Character animation. Fyrstu árin eftir útskrift starfaði ég sem animator á teiknimyndum og kvikmyndum.
Í seinni tíð hef ég tekið að mér ýmis minni verkefni í faginu; kvikað auglýsingar, kynningarmyndbönd og stuttmyndir.