Barnið óx og bækurnar með ...

Ég elska sögur, hvort heldur sagðar í máli eða myndum. Að baki mínu liggur fjöldi myndskreyttra barnabóka – annarra sem og eigin.
Sumar hafa hlotið lof og viðurkenningar, á meðan aðrar lifa hæglátara lífi í hillum heimila. Þess auki hef ég þýtt fjölda erlendra barnabóka á íslensku. 
Boðskapur er mér hjartans mál og bókin er því ansi nærri hjarta.

Scroll to Top